top of page

Handbók fyrir ungt fólk sem stamar (UFFS)

  • 116 Steps

About

Hæ! Þetta er vefræn handbók sem er unnin af ungu fólki sem stamar (UFSS) og fagfólki sem starfar með fólki sem stamar (FSS frá allri Evrópu, einkum Ítalíu, Eistlandi, Hollandi, Íslandi og Finnlandi). Markmiðið með handbókinni er að veita gagnreyndar upplýsingar um stam og skoða hinar ýmsu leiðir til að meðhöndla það, hvað sem það kann að þýða fyrir þig. Smelltu á „Join“ til að skrá þig og lesa handbókina. Þannig getur þú vistað hugsanir þínar og deilt þeim með öðrum sem stama. Þetta er Erasmus+ verkefni sem hefur það að markmiði að stuðla að menningarmiðlun. Athugið að þegar smellt er á Join verður þú ekki meðlimur Stamily. Til að gerast meðlimur Stamily þarf að fylla út eftirfarandi eyðublað: https://www.stamily.org/become-a-member Við óskum ykkur ánægjulegs lesturs! Dario, Zaira, Andrea, Satu, Helga Sigriður, Aðalbjörg, Sybren, Wesley, Hardi.

You can also join this program via the mobile app. Go to the app

Price

Free

Share

bottom of page